Tunguárvirkjun

Posted on

Arctic Hydro hefur unnið að virkjun Tunguár í Svalbarðshreppi síðan árið 2016. Um er að ræða virkjun með uppsett afl 1,8-2,3 MW og árlega orkuframleiðslu upp á 11-13 GWst. Eftir að samningar um rannsóknir og nýtingu voru kláraðir við landeigendur hófst vinna við hönnun og framkvæmdartilkynningu. Stefnt er á gangsetningu árið 2020. Verkfræðistofan Verkís er […]

Hólsvirkjun

Posted on

Arctic Hydro hefur unnið að virkjun Hólsár og Gönguskarðsár í Þingeyjarsveit síðan árið 2011. Hólsá og Gönguskarðsá sameinast og kallast eftir það Árbugsá og rennur sem slík til Fnjóskár skammt frá bænum Þverá í Fnjóskadal. Eftir að samningar um rannsóknir og nýtingu voru kláraðir við landeigendur hófust mælingar á rennsli og rannsóknir vegna mats á […]